Sjálfálit, hvað er það eiginlega?
Í dag var soldið skemmtileg umræða um hvað sjálfsálit væri eiginlega. Maður sat ekki á sínu og gaspraði útúr sér að það væri trú manns um hversu hæfur maður væri á ákveðnum sviðum lífsins. Já, en er það eitthvað sem við getum þá mælt og ákveðið að lausninn að vandamálum fólks felist í að auka sjálfstraust þeirra og sjálfsálit og þá gengur því betur í lífinu? Hmmm, ég hef mikla trú á að gott sjálfsálit gefi manni margt og hjálpi manni oft í að takast á við hlutina - þannig að aðeins er verið að hrista uppí minni heimsmynd. En er sjálfsálit orsakaþáttur í þessu samhengi? Kemur þetta aukna sjálfsálit kannski bara til sögunnar eftir að manni hefur tekist að afreka eitthvað? Jams og já verð ég að segja. Þannig að slagorð eins og “I’m lovable and capable” duga manni skammt nema kannski til að viðhalda það sem fyrir er?
Ams, það er svo gott að chilla heima hjá sér í hlýjuna á stillons :)
Reyndar var ég að taka eftir því að gólfið mitt hallar aðeins meiri en lítið, þetta er eiginlega bara fáranlegt! Mér líður eins og ég sé útá sjó - múhahahahahaha
Ams, það er svo gott að chilla heima hjá sér í hlýjuna á stillons :)
Reyndar var ég að taka eftir því að gólfið mitt hallar aðeins meiri en lítið, þetta er eiginlega bara fáranlegt! Mér líður eins og ég sé útá sjó - múhahahahahaha
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home