mánudagur, janúar 30, 2006

Stundum tekst mér að vera óeigingjörn. Það eru dagarnir þar sem það veitir mér ánægju að gleðja aðra. Dagarnir þar sem ég er ánægð með það sem ég hef. Þetta eru langbestu dagarnir.

Stundum er ég eigingjörn. Það eru dagarnir þar sem ég hugsa fyrst og fremst um sjálfa mig. Þar sem mig langar í meira en ég á. Þetta eru dagarnir sem eru ekki eins góðir og hinir dagarnir.

Það eru óeigingjörnu dagarnir sem gera lífið svo skemmtilegt :)

Hér er svo æðislegt lag sem Mugison og Hjálmar gerðu saman

3 Comments:

Blogger Halla Maria said...

jamm frábært lag!

febrúar 01, 2006 3:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

djöfull ertu löt að blogga. isspiss.

febrúar 14, 2006 1:26 f.h.  
Blogger Halla Maria said...

Sóley!

Ég hata aðferðafræði III!

viltu blogga fyrir mig í leiðindum mínum við að glíma við öryggismörk og aðhvarfsgreiningu?

Hey svo er kaffideit þegar kem aftur úr sveitinni ok???

febrúar 21, 2006 2:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home