Jæja....henda inn færslu, komin tími á það.
Lífið er rosa gott. Er svo heppinn að fá að deila því með yndislegum stráki. Það er skemmtilegt. Skólinn rúllar áfram og ég tek stundum þátt. Það er svo margt annað skemmtilegt að gera. Keypti mér karategalla. Finnst ég gera tæknirnar miklu betri núna þegar heyrist gallahljóð.
Sumir gleyma því að aðrir heyra það sem maður er að tala um. Ég er stundum þannig, stundum ekki. Heyrði undarlegar samræður. Fjölluðu aðallega um hversu ömurlegt er að kærasti einnar hefði riðið áður en hann kynntist henni. Gott að spjalla opinskátt um það á kaffihúsi.
Var boðin vinna sem dyravörður. Alveg heillandi. Á skemmtistaðnum sem ég er fastakúnni á. Kannski fínt að vinna fyrir djamminu sínu. Svona vöruskipti.
En svo finnst mér það ekki. Sé fyrir mér að mér eigi eftir að leiðast að vinna á þessum tíma. Er mjög pjöttuð með svona og nenni ekki að vinna hvað sem er. Góðu vön.
Skynsemin segir: "Taktu þessari vinnu". Skynsemin segir líka: "Slepptu því og minnkaðu djammið í staðin". Ég segi: "....ööööö...".
Helst af öllu vildi ég sleppa alveg við að vinna. Það er til dæmis ein snilldin við að vera í skóla. Lifa bara á námslánum. Svo breyttist það og ég ÞARF vinna. Ömurlegt að þurfa að vinna.
Lífið er rosa gott. Er svo heppinn að fá að deila því með yndislegum stráki. Það er skemmtilegt. Skólinn rúllar áfram og ég tek stundum þátt. Það er svo margt annað skemmtilegt að gera. Keypti mér karategalla. Finnst ég gera tæknirnar miklu betri núna þegar heyrist gallahljóð.
Sumir gleyma því að aðrir heyra það sem maður er að tala um. Ég er stundum þannig, stundum ekki. Heyrði undarlegar samræður. Fjölluðu aðallega um hversu ömurlegt er að kærasti einnar hefði riðið áður en hann kynntist henni. Gott að spjalla opinskátt um það á kaffihúsi.
Var boðin vinna sem dyravörður. Alveg heillandi. Á skemmtistaðnum sem ég er fastakúnni á. Kannski fínt að vinna fyrir djamminu sínu. Svona vöruskipti.
En svo finnst mér það ekki. Sé fyrir mér að mér eigi eftir að leiðast að vinna á þessum tíma. Er mjög pjöttuð með svona og nenni ekki að vinna hvað sem er. Góðu vön.
Skynsemin segir: "Taktu þessari vinnu". Skynsemin segir líka: "Slepptu því og minnkaðu djammið í staðin". Ég segi: "....ööööö...".
Helst af öllu vildi ég sleppa alveg við að vinna. Það er til dæmis ein snilldin við að vera í skóla. Lifa bara á námslánum. Svo breyttist það og ég ÞARF vinna. Ömurlegt að þurfa að vinna.
4 Comments:
he he og þú tekur stundum þátt í skólanum, já skil þig vel það er svo margt annað skemmtilegt að gera!
Íhí - líst vel á að þú verðir dyravörður - þá get ég loksins orðið ein af hip og kúl fólkinu og komist fram fyrir röð.
Karate miklu meira kúl í galla - sammála því :)
Ekki vera dyravörður, það er bara svo langt frá því að vera málið...
Arnar
isspiss, maður er ekki dyravörður af því að það er málið (mr. superficial), heldur vegna þess að það er gaman og maður fær almennilega borgað.
Skrifa ummæli
<< Home