þriðjudagur, júní 28, 2005

Æjæj...

Mér fannst Tom Cruise aldrei neitt rosa cool, en hef samt alltaf borið virðingu fyrir honum. Fannst hann vera svona góður gaur sem gerði réttu hlutina. En svo gerir hann eitthvað svona.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já hann Tom er nú meira gerpið! Þegar hann dömpaði Nicole Kidman fattaði ég að hann er auli og ég tala nú ekki um þegar hann byrjaði með nagdýrinu henni Penelope Cruz í staðinn.

Þakklát er ég þó fyrir The Firm. Sú mynd styrkti trú mína á bandarískt réttarkerfi. Alveg í fimm mínútur.

júní 28, 2005 5:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já vááá... ég var einmitt að segja við krakkana í gær þegar við vorum í kvikmyndaleiknum hvað Tom Cruise hefur aldrei náð til mín sem leikari!! En sem perónu þá heldur síður eftir eitthvað svona!!!!

júní 28, 2005 6:25 e.h.  
Blogger Herborg said...

Þetta er rosalegt...jesus ég á bara ekki orð!!

júní 29, 2005 6:18 e.h.  
Blogger Halla Maria said...

Hey Sóley dreifbýlistútta!
Sá á msn að værir byjruð að blogga gaman að lesa um líf þitt þarna:-)

En já með Tom Cruise þá er hann vitleysingur......

júlí 04, 2005 4:14 f.h.  
Blogger Herborg said...

ertu hætt að blogga???

júlí 12, 2005 11:16 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home