mánudagur, ágúst 08, 2005

Skil ekki alveg...

Höm...framkvæmdastjóri KEA sagði starfi sínu lausu því hann var að fara í fæðingarorlof. Þýðir þetta þá að hann hafi ekki átt aftukvæmt að loknu orlofinu - eða að hann hafi bara notað tækifærið og hætt? Hann var ánægður í starfi skilst mér og því hallast ég að fyrri skýringuna, þ.e. að hann hafi ekki átt afturkvæmt í starfi að loknu orlofinu. Þannig að ef þú ert í rosalega mikilvægu starfi þá geturu ekki farið að eiga barn, kei. Gott að hafa það á hreinu.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hmmmm... FÁVITAR!!!

ágúst 09, 2005 9:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jább..samt fannst mér kastljósið í gær eitthvað snúið, gaurinn blaðraði í hringi og svaraði engu.

en í annað, ég er komin austur og óska eftir þínum félagsskap hér á næstunni;)

ágúst 09, 2005 5:42 e.h.  
Blogger Herborg said...

Hvað er uppi með það?? skil ekki alveg?? er þetta löglegt???

ágúst 09, 2005 7:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hann fékk nú litlar 20 miljónir í starfslokasammning!!!!! Á nú erfitt með að sjá hann sem eitthvað aumingjans fornarlamb!!! En kea skyr er ekkert gott......

ágúst 10, 2005 7:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home