miðvikudagur, október 27, 2004

mindlessness

Já, til er eitthvað sem kallast mindlessness. Það snýst um að maður gerir stundum hluti án þess að hugsa. Eins og ef maður biður fólk um greiða þá virðist bara vera nóg að gefa upp einhverja ástæðu, hversu fáranleg sem hún er, og fólk segir í langflestum tilfellum já. Síðar fattar viðkomandi að ástæðan sem gefin var upp var ekkert sérstaklega góð og jafnvel að hún meiki bara ekkert sense. Þetta er sniðugt dót ("væriru til í að hleypa mér framfyrir í röðina, ég er nefninlega með appelsínur í vasanum"). Ég er nefninlega að fara gera svipaða tilraun og mun segja frá því síðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home