mánudagur, október 02, 2006

Skemmtilega skakkt

Símtal í vinnunni fór svona:

"Hæ er Kristín þarna?"
"Nei, hún er ekki hér"
"Nú? Hver er þetta?"
"Vigdís heiti ég"
"Ókei. Er þetta ekki í Fjölmennt?"
"Nei, þetta er á Aragötunni, Aragötu 2"
"Ó. Og er Kristín ekki þarna?"
"Nei, bara ég"
"Ó. Veistu hvort ég næ í hana síðar í dag?"
"Það veit ég ekki"
"Bíddu, hver er þetta?!"
"Vigdís Finnbogadóttir heiti ég"

....og svona fór það símtal þann daginn.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Arg - bara á íslandi hringir maður óvart í fyrrverandi forsetann. Snilld!

október 05, 2006 10:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Aaahahahahahahahahaha. Hahahaha. Hahahaha. Ha.

Æði :D

október 05, 2006 11:05 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Dásamlegt....!!

október 06, 2006 10:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home