föstudagur, október 29, 2004

Tom Waits !!!!

Maður sem er mesti snillingur ever! Já, það fer ekkert á milli mála, hann nær þessu öllu. Getur sungið um hamingjuna og nær depurðina líka. Það er gott að þurfa ekki að falla alveg niðurí þunglyndi til þess að þurfa að ná smá blúi - Tomminn nær þessu. "I said we'll all gonna be just dirt in the ground" segir sitt og svo "Jesus gonna be hera, he's gonna be here soone". Já, segi að við séum í nokkuð góðum málum. Svo kemur hins vegar: "When I'm lyin' in my bed at night I don't wanna grow up. Nothing ever seems to turn out right. I don't wanna grow up." Svo kemur: "I don't wanna grow up, I don't wanna have to shout it out, I don't want my hair to fall out, I don't wanna be filled with doubt, I don't wanna be a good boy scout, I don't wanna have to learn to count, I don't wanna have the biggest amount, I don't wanna grow up"

Eða kannsi frekar:

When I see the 5 o'clock news
I don't wanna grow up
Comb their hair and shine their shoes
I don't wanna grow up
Stay around in my old hometown
I don't wanna put my money down
I don't wanna get me a big old loan
Work them fingers to the bone
I don't wanna float a broom
Fall in love and get married then boom
How the hell did it get here so soon
I don't wanna grow up

Ja, dæmi hver fyrir sig - þetta var theme songið mitt fyrir 5 árum síðan...

... svo þroskast maður víst aðeins og sér að maður hefur val - á endanum liggur þetta víst allt hjá manni sjálfum ;)

1 Comments:

Blogger Sóley said...

Hahahahahahahah! Málið er bara að Tom Waits er snillingur - ekkert flóknara eða dýpra á bakvið það ;)

október 29, 2004 7:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home