fimmtudagur, apríl 28, 2005

rappari framtiðarinnar :)

Hahahahaha, litli bróðir minn er lítill átta ára gaur sem elskar rap. Var eitthvað að chilla með honum inní herberginu hans og rakst á blað með eftirfarandi texta á:

Blóð regn tropanir teta niður einns og etkver er táin já ég
er táinn þeta er enkin saga ég hev livað og lært að
enkin tilvinink er vera en að hava sært já já það er rjet þú
reinir og reinir en þú værð ekki lifvið avtur þesar tusur
drepa og drepa helvítið nálkast og nálkastn já helvitans
tusur helvitið havi þaðupp í raskat þeta eekki enta log já
já tvjövul tjövul helvitið nálkast nær þeta nær enkan enta
altrei tjövul ákverju ég já ég ákverrju ég já ég fokins
trulu sokkar helvítans tusur helvitans tusur hei strákar
varið anas drep ég igur aaaaaaaaaaaa óskar

Fyrst var ég alveg: "Shit! Hvar komst hann í þennan texta, hann má ekkert hlusta á svona dót!"
Svo spurði ég hann hvaðan þessi texti væri og hann fór allur hjá sér: "Æji, ég var að reyna að semja raptexta"
Þá hugsaði ég: "Guð! Líður honum svona?!?!" svo ákvað ég að vera raunsæ og leyfa drengnum að vera áhrifagjarn án þess að fríka út yfir því ;)

Hahahaha, svo mikill snillingur :)

þýðing ef hitt að ofan skilst ekki:

Blóð regndroparnir detta niður eins og einhver er dáin já ég
er dáinn þetta er engin saga ég hef lifað og lært að
engin tilfinning er verra en að hafa sært já já það er rétt þú
reynir og reynir en þú færð ekki lífið aftur þessar tussur
drepa og drepa helvítið nálgast og nálgast já helvítans
tussur helvítið hafi það upp í rassgatið þetta er ekki ennþá "log" já
já djöfull djöfull helvítið nálgast nær þetta nær engan enda
aldrei djöfull afhverju ég já ég afhverju ég já ég fokkings
drullu sokkar helvítis tussur helvítis tussur hei strákar
farið annars drep ég ykkur aaaaa óskar

1 Comments:

Blogger Sóley said...

�g birti textann hans � leyfisleysi til a? byrja me? og spur?i hann svo hvort ?a? v�ri ekki alveg � lagi - hann var n� ekki alveg � ?v�... en h�tti svo vi? og fannst ?a? alveg � lagi :)

apríl 28, 2005 2:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home