föstudagur, nóvember 17, 2006

Fuck Yeah! Veit ekki alveg af hverju mér datt í hug að mig myndi ekki langa á tónleika Sykurmolana. Auðvitað myndi ég skemmta mér! Var spurð af hverju ég væri ekki að fara. Gat engu um það svarað. Heyrði svo Birthday í útvarpinu. Fyrst á Sufjan Stevens í Fríkirkjuna og svo á Sykurmolana í Höllina. Mjög svo gott kvöld.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nákvæmlega. Mig, þennan gamla Hippa, langaði líka....Komst að þeirri niðurstöðu að ég myndi falla í djúpt þunglyndi yfir aldri mínum og þroska (::x::) innan um svona allt aðrar kynslóðir....

nóvember 18, 2006 10:44 f.h.  
Blogger Sóley said...

Þú hefðir skemmt þér jafn vel og allir hinir því aldur er nefnilega svo skemmtilega afstæður!

nóvember 19, 2006 10:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, aldur er rosalega afstæður, satt er það og rétt. Mér finnst ég stundum 7 ára og skil ekkert í því að sjá andlitsmynd mömmu í speglinum....

nóvember 21, 2006 9:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home