Fuck Yeah! Veit ekki alveg af hverju mér datt í hug að mig myndi ekki langa á tónleika Sykurmolana. Auðvitað myndi ég skemmta mér! Var spurð af hverju ég væri ekki að fara. Gat engu um það svarað. Heyrði svo Birthday í útvarpinu. Fyrst á Sufjan Stevens í Fríkirkjuna og svo á Sykurmolana í Höllina. Mjög svo gott kvöld.
föstudagur, nóvember 17, 2006
Previous Posts
- Var að koma heim af kvöldvakt. Á eldhúsborðinu er ...
- Loksins datt ég, eða öllu heldur, rann ég niður st...
- Það eru nammiþjófar á sveimi heima hjá mér. Ég bý ...
- Helgin liðin og vikan að byrja. Tíminn er svooooo ...
- Skemmtileg danstónlist.Tékkit!
- Skemmtilega skakkt
- OMG hvað ég er spennt! Ætla að cancla öllum mínum ...
- Einu sinni í viku er verslað inn fyrir sambýlið og...
- Veit ekki hvort það sé aldurinn að færast yfir mig...
- Ég á afmæli í dag - veiiiiiiiiiii! Elska þennan da...
3 Comments:
Nákvæmlega. Mig, þennan gamla Hippa, langaði líka....Komst að þeirri niðurstöðu að ég myndi falla í djúpt þunglyndi yfir aldri mínum og þroska (::x::) innan um svona allt aðrar kynslóðir....
Þú hefðir skemmt þér jafn vel og allir hinir því aldur er nefnilega svo skemmtilega afstæður!
Já, aldur er rosalega afstæður, satt er það og rétt. Mér finnst ég stundum 7 ára og skil ekkert í því að sjá andlitsmynd mömmu í speglinum....
Skrifa ummæli
<< Home